
Baggalútur
Baggalútur er þjóðargersemi, gleðigjafi og óopinbert jólavald hinnar íslensku þjóðar. Í rúm tuttugu ár hefur sveitin kryddað íslenskt tónlistarlíf með tónlist, fréttaflutningi, jólatónleikum — og skemmtilegum varningi. Hér finnur þú allt það nauðsynlegasta sem þarf til að fríska upp á aðventuna og halda sómasamleg jól. Hvort sem þú ert á leiðinni í jólagírinn eða löngu kominn í hann, þá ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi hér. Gleðilegan Baggalút.











