
Lýsing
Samhverfur eru orð og setningar sem hægt er að lesa afturábak og áfram — eins og til dæmis. 'Amma', 'raksápupáskar' og 'ABBA párar á pabba'. Í bókinni eru nokkrar þeirra myndskreyttar.
Eiginleikar
- Opinber varningur listamanns
- Hágæða efni
- Sent frá Íslandi
Baggalútur
Fleiri vörur frá listamanninum.